Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

Bylting er stórt orð en sannfæring okkar er mikil // @byltingin á Twitter // Bitcoin byltingin á Facebook // Bitcoin byltingin á Telegram

#48 - Halldór Armand - Mikilvægt Rusl

#48 - Halldór Armand - Mikilvægt Rusl

Halldór Armand er rithöfundur sem á dögunum gaf út bók sína Mikilvægt rusl í gegnum eigin bókaútgáfu. Halldór vakti athygli Byltingarinnar þegar hann seldi bók sína fyrir bitcoin á X. Við fengum Halldór í settið og ræddum við hann um bókina, bitcoin áhugann og ýmislegt fleira. Heppinn hlustandi fær Mikilvægt rusl að gjöf. Hlustið á, fam!

Nov 26, 2024 • 54:35

#47 - Vagn Margeir & Eirikur Magnússon - 2% talan og frumsendur

#47 - Vagn Margeir & Eirikur Magnússon - 2% talan og frumsendur

Vagn Margeir og Eiríkur Magnússon tveir af okkar fremstu Bitcoin hugsuðum mæta og við ræddum um allt frá 2% tölunni, Austurrískri hagfræði, frjáls markaðs hagkerfi, rökræn hugsun útfrá frumsendum, pólitík og fleira. Eiríkur Magnússon á X X.com/eikimagg X.com/hodl_ishmael Vagn Margeir á X X.com/smeltvagn Greinar þeirra: https://www.visir.is/g/20242640905d/afleidingar-rikisafskipta-af-hverju-skadleg-einokun-er-ekki-til-a-frjalsum-markadi https://www.visir.is/g/20242581960d/oumtaladi-alkemist

Nov 9, 2024 • 1:34:04

#46 - Jeff Booth - Jedinn snýr aftur

#46 - Jeff Booth - Jedinn snýr aftur

Kanadíski rithöfundurinn, frumkvöðullinn og Bitcoin Jedinn hann Jeff Booth kemur í annað sinn í byltinguna og ræðir vistkerfi Bitcoin, nostr protocolið, algoritma-drifna samfélagsmiðla, gervigreind og margt fleira. Jeff Booth Nostr-npub: npub1s05p3ha7en49dv8429tkk07nnfa9pcwczkf5x5qrdraqshxdje9sq6eyhe www.jeffbooth.ca/ # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.

Sep 16, 2024 • 1:04:00

#45 - Arkinox - Netheimar og vinnusönnun.

#45 - Arkinox - Netheimar og vinnusönnun.

Arkinox er bitcoiner og forritari sem heillaðist af nostr protocolinu þegar það barst honum fyrst fyrir sjónir. Hliðstæður Bitcoin og Nostr eru augljósar og sláandi og mætti svo að orði komast að ef bitcoin er dreifstýrt og óritskoðanlegt peninganet, þá virðist Nostr vera dreifstýrt og óritskoðanlegt upplýsinganet búið ótal möguleikum. Við ræðum hvernig bitcoin örgreiðslur geta fyrirhafnarlaust sameinast Nostr og hvernig vinnusönnun/POW er forsenda uppbyggingar á netheimi/cyberspace eins og því

Aug 25, 2024 • 1:40:10

#44 - Rune Østgård - Þrænskir uppreisnarseggir

#44 - Rune Østgård - Þrænskir uppreisnarseggir

Norðmaðurinn Rune Østgård kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Rune er lögfræðingur að mennt og frá hinu fræga fylki Noregs sem kallast Þrændalög (Trøndelag). Við ræðum bækur hans sem fjalla um sögu verðbólgu á tímum Haralds Harðráða, uppreisnargjarna Þrændi sem létu ekki bjóða sér hvað sem er og að lokum Bitcoin sem öflugt verkfæri í baráttunni gegn kúgun núverandi peningavals. Rune á Twitter: https://twitter.com/enur72 Nýjasta bók Rune, Fraudcoin: https://bitcoinbook.shop/products/fraudc

May 25, 2024 • 1:52:03

#43 - Magnús Orri Magnússon - Heimspeki peninga

#43 - Magnús Orri Magnússon - Heimspeki peninga

Hann Magnús Orri Magnússon kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Magnús stundar nám við heimspekideild Háskóla Íslands og er með nýfenginn áhuga á pening og peningafræðum. Hann kemur og ræðir við okkur um Bitcoin ásamt öðrum kenningum sem varða uppruna penings. Magnús á X: @IamMagnusM # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

May 5, 2024 • 1:30:45

#42 - Vagn Margeir Smelt - Stafrænir peningar framtíðarinnar

#42 - Vagn Margeir Smelt - Stafrænir peningar framtíðarinnar

Hann Vagn Margeir Smelt heimspekingur og mikill áhugamaður um Bitcoin mætir til okkar í spjallið. Vagn skrifaði BA ritgerð sína í heimspeki við Háskóla Íslands um peninga og Bitcoin sem ber heitið Stafrænir Peningar Framtíðarinnar. Við mælum innilega með ritgerðinni hans og teljum það eitt besta efni sem finnst um Bitcoin og peninga á íslensku. https://skemman.is/handle/1946/43929 Vagn á Twitter: https://twitter.com/SmeltVagn # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingi

Apr 16, 2024 • 1:18:39

#41 - Bitcoin á líðandi stundu

#41 - Bitcoin á líðandi stundu

Jón, Stefán og Ívar mætast í þessu spjalli til að fara yfir mál líðandi stundar í Bitcoin. Bitcoin er í hæðstu hæðum rétt fyrir helmingun 2024 svo orkar er mikil í strákunum. Við minnum að það er hægt að styðja þáttinn í gegnum Podcasting 2.0 öpp eins og Fountain. https://fountain.fm # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Apr 10, 2024 • 1:05:41

#40 - Seb Bunney - Dulinn kostnaður peninga & Bitcoin Atlantis

#40 - Seb Bunney - Dulinn kostnaður peninga & Bitcoin Atlantis

Seb Bunney er skíða og fjallahjólaþjálfari sem hefur mikinn áhuga á fjármálum, sálfræði og hagfræði. Hann gaf út nýverið fjáramálabók sem ber heitið dulinn kostnaður peninga eða The Hidden Cost of Money, sem er hugsuð fyrir hinn almenna lesenda. Seb heldur einnig uppi síðu sem heitir LookingGlass þar sem hægt er að nálgast frítt Bitcoin fræðsluefni ásamt fleiru. Jón og Ívar voru einnig á Bitcoin Atlantis ráðstefnu í Madeira og fara yfir allt sem þeir upplifðu þar. Twitter síða Seb Bunney: h

Mar 18, 2024 • 1:49:04

#39 - Prins Philip Karageorgevitch - Lýðræði, guðinn sem brást.

#39 - Prins Philip Karageorgevitch - Lýðræði, guðinn sem brást.

Það var mikill heiður að fá til okkar Prins Philip Karageorgevitch, óopinberlegur erfðaprins Serbíu og Júgóslavíu. Prins Philip er mikill áhugamaður um Bitcoin og Austuríska hagfræði og vinnur nú náið með Samson Mow hjá Jan3 við innleiðingu Bitcoin meðal þjóðríkja. Við ræðum við hann um fjölskyldusögu hans, Bitcoin og Austuríska hagfræði en höfum bók Hans-Herman Hoppe, Democracy: The God That Failed ofarlega í huga. Kæru hlustendur við vonum að þið njótið viðtalsins við yðar hátign, Prins Ph

Feb 13, 2024 • 2:15:31

#38 - Eiríkur Magnússon - Inngangur að Austurískri hagfræði

#38 - Eiríkur Magnússon - Inngangur að Austurískri hagfræði

Eiríkur Magnússon eða Ishmael eins og hann er einnig þekktur á X kemur loksins til okkar og fræðir okkur um Austuríska hagfræði. Eiríkur er tölvunarfræðingur og rafmagnsverkfræðingur að mennt og hefur fengið gríðarlega mikinn áhuga á Austurísku hagfræðinni. Hann skrifar greinar sem hann byrtir á Medium um þetta magnaða fag ásamt öðru sem við mælum með að allir lesi. Medium greinar Eiríks https://medium.com/@hodl_ishmael Twitter síða Eiríks https://twitter.com/Eiiki4 Twitter síða Ishmael h

Jan 15, 2024 • 1:22:13

#37 - Jimmy Song - Forritun á Bitcoin og fiat eyðileggur allt.

#37 - Jimmy Song - Forritun á Bitcoin og fiat eyðileggur allt.

Í þessum þætti kemur til okkar þekktur Bitcoin forritari og hugsuður, Jimmy Song. Jimmy ræðir við okkur hvernig áhugasamir geti byrjað að forrita á Bitcoin og einnig um nýjustu bók sína Fiat Ruins Everything eða Fiat eyðileggur allt. Vefsíða Jimmy Song https://programmingbitcoin.com Twitter síða Jimmy Song https://twitter.com/jimmysong Nýjasta bók Jimmy Song https://programmingbitcoin.com/fiat-ruins-everything/ # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.co

Jan 5, 2024 • 2:01:37

#36 - Knut Svanholm - Praxiológía, leifturnetið, taproot og stóru sjóðirnir

#36 - Knut Svanholm - Praxiológía, leifturnetið, taproot og stóru sjóðirnir

Á hvítabókadegi 2023 er okkar heiður að kynna engan annan Bitcoin hugsuðinn, heimspekinginn og rithöfundinn Knut Svanholm. Knut fór um víðann völl með okkur en ræddi meðal annars um nýju bók sína Praxeology ásamt Bitcoin, sósíalisma of fleira. Viðtalið byrjar á 1:00:55 Fyrir viðtalið þá fer Ívar yfir leifturnets skýrslu River og Jón kynnir fyrir okkur nýja eiginleika á Bitcoin sem eru innleiddir með Taproot, ásamt fleiru. Vefsíða Knut Svanholm https://www.knutsvanholm.com Twitter síða Knu

Oct 31, 2023 • 2:19:59

#35 - Ioni Appelberg - Gnægð í gegnum hörgul

#35 - Ioni Appelberg - Gnægð í gegnum hörgul

Í þessum þætti fáum við til okkar Ioni Appelberg. Ioni er læknir að mennt og gaf út á dögunum bók sem ber heitið Abundance Through Scarcity. Ioni er einnig þekktur fyrir myndbönd sem hann býr til og gefur út á YouTube rás sinni, en þau sem hann gerir í samstarfi við Knut Svanholm og Guy Swan hafa náð miklum vinsældum. YouTube: https://www.youtube.com/@IoniAppelberg Twitter: https://twitter.com/IoniAppelberg Abundance Through Scarcity https://bitcoinbook.shop/products/abundance-through-scarci

Sep 29, 2023 • 1:38:47

#34 - Fractal Encrypt - Bitcoin og Ofskynjunarefni

#34 - Fractal Encrypt - Bitcoin og Ofskynjunarefni

Bitcoin fjöllistamaðurinn Fractal Encrypt mætir í viðtal til okkar og ræðir Bitcoin, ofskynjunarefni og myndlist. Fractal er þekktastur fyrir Full Node Sculpture, verk sem prýðir eitt af stúdíóum Michael Saylor. En hann hefur einnig talað mikið fyrir ofskynjunarefnum og skrifaði grein sem heitir “Bitcoin and Psychedelics” þar sem hann fer útí samlíkingar þessara tveggja viðfangsefna og hvað þau eiga merkilega margt sameiginlegt. https://www.citadel21.com/bitcoin-and-psychedelics Viðtalið b

Aug 25, 2023 • 1:56:43

#33 - Niko Laamanen - Þekkingin eflir alla dáð.

#33 - Niko Laamanen - Þekkingin eflir alla dáð.

Í þessum þætti kemur til okkur góður gestur, Niko Laamanen. Niko er stofnandi Konsensus Network, bókaútgáfufélag sem stendur fyrir útgáfu Bitcoin bókmennta. Einnig standa þau fyrir þýðingum á Bitcoin bókum yfir á mörg tungumál svo að bækurnar séu aðgengilegar sem flestum. Niko kynnir okkur fyrir Konsensus Network en fer einnig yfir leið sinni að frelsis maximalisma og Bitcoin. 28:00 - Viðtal við Niko Laamanen https://konsensus.network # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinb

Jul 18, 2023 • 1:47:06

#32 - Jeff Booth - Brúin yfir í Bitcoin

#32 - Jeff Booth - Brúin yfir í Bitcoin

Nýr þáttastjórnandi kynntur til leiks í Bitcoin Byltingunni, Jón Kolbeinn Guðmundsson. Við förum yfir fréttir líðandi stundar ásamt því að fá frumkvöðulinn og rithöfundinn Jeff Booth í viðtal til okkar. 22:00 - Viðtal við Jeff Booth # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Jun 29, 2023 • 1:52:09

#31 - Lengi lifir í gömlum glæðum

#31 - Lengi lifir í gömlum glæðum

Þrátt fyrir langa pásu í Podcast heimum höfum við engu gleymt. Lengi lifir í gömlum glæðum. Það sama má ekki segja um Bitcoin sjálft, því kerfið hefur haldið áfram að spíta út bálkum á 10 mínútna fresti frá síðasta þætti. Ræðum um Nostr, bjarnarmarkaðurinn búinn? Bitcoin adoption og allskonar meira. # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Apr 17, 2023 • 1:18:42

#30 - Jón Kolbeinn: Bitcoin er ólæknandi en auðgandi baktería

#30 - Jón Kolbeinn: Bitcoin er ólæknandi en auðgandi baktería

Fólk sem fær Bitcoin á heilann hefur mögulega samofist kerfinu á óafturkræfan máta. Samlíf tveggja lífvera sem auðgar líf beggja er vel þekkt fyrirbæri í heiminum. Gæti verið að Bitcoin sé lífvera sem hefur samofist þátttakendum kerfisins? Jón Kolbeinn, læknir og altmuglig-mand ræðir við okkur um þetta og margt fleira, á grynnri nótunum í þrítugasta þætti Bitcoin Byltingarinnar. Er fyrirtækið þitt að taka við Bitcoin greiðslum? (www.btcmap.org) # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email:

Dec 7, 2022 • 1:40:51

#29 - Donna: Bitcoin er peningur fólksins

#29 - Donna: Bitcoin er peningur fólksins

Hin eina og sanna Donna mætti í Byltinguna og ræddi við okkur vegferð sína um crypto heima síðastliðin ár. Upprunalegur áhugi á blockchain vakti athygli hennar að því að spyrja sjálfa sig *hvað* peningar væru. Sú kanínuhola endaði á því að orange-pilla Donnu. Donna er bæði vel að sér í málefnum tengd peningum og hefur mikinn skilning á tækninni sem knýr Bitcoin. Fróðlegt og skemmtilegt samtal. # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir H

Nov 5, 2022 • 1:43:26

#28 - Árni: Aukið Hashing = Aukið Öryggi & Bitcoin væðing Nígeríu

#28 - Árni: Aukið Hashing = Aukið Öryggi & Bitcoin væðing Nígeríu

Árni byrjaði að pæla í Bitcoin fyrir nokkrum árum síðan eftir saklaust spjall við vin um Crypto. Hann var fljótur að átta sig á því að Bitcoin sé eina vitið og lítur á sig í dag sem Bitcoin-er í húð og hár. Árni kíkti í settið og ræddi við okkur um sögu sína og mál málanna í dag, þ.á.m. Öryggi kerfisins og Bitcoin væðingu Nígeríu. Þökkum CARLA fyrir outro þáttarins í dag. Kosið besta meme vikunnar af okkur sjálfum. Sjá hér: https://twitter.com/thecryptoc0up1e/status/1582864931212636160?s=20&t=L

Oct 28, 2022 • 1:37:17

#27 - Einar Carl: Blóð, Sviti og Bitcoin

#27 - Einar Carl: Blóð, Sviti og Bitcoin

Einar Carl rekur líkamsræktarstöðina Primal og er Bitcoiner í húð og hár. Hann kíkti í heimsókn og ræddum við saman um vegferð Einars um Bitcoin slóðir, góðar leiðir til að gefa fólki appelsínugulu pilluna og ræddum um gang mála í dag og upp á síðkastið.

Oct 21, 2022 • 1:29:44

#26 - Bjarnarmarkaðarblús: Er Bitcoin búið að vera?

#26 - Bjarnarmarkaðarblús: Er Bitcoin búið að vera?

Recap á bransann eftir allt of langan tíma. Bjarnarmarkaðurinn er mættur og margir eru að fara á taugum. Er Bitcoin búið að vera? Eru þáttastjórnendur með ósammála um Bitcoin og hvernig eigi að breiða út boðskapinn? Þetta og margt fleira í tuttugasta og sjötta þætti Bitcoin Byltingarinnar.

Jul 14, 2022 • 1:09:27

#25 - Bitcoin Sem Lausn Við Upplýsingaöflun Tæknirisanna

#25 - Bitcoin Sem Lausn Við Upplýsingaöflun Tæknirisanna

Facebook, Twitter, YouTube, Hugi.is ... Ef þjónustan er frí þá ert þú varan. Heimspekineminn Vagn Margeir Smelt ræðir við okkur um "eftirlits-kapítalisma" og hvernig ómögulegt er að stoppa tæknirisanna við að afla, geyma og nota upplýsinga um notendur sína, nema ef notendurnir leita í aðrar lausnir sem eru keyrðar á nýjum kerfum eins og Bitcoin.

Jun 28, 2022 • 1:15:00

#24 - Stóru málin, Smámálin og Smásálin: Bitcoin í dag

#24 - Stóru málin, Smámálin og Smásálin: Bitcoin í dag

Bitcoin væðing heimsins, re-cap á Bitcoin Miami 2022, eru Bitcoin hodlers sadistar?, Proof of work virkar ekki, Eldhringir í leifturnetinu og margt fleira: Svo mikið margt fleira.

Apr 24, 2022 • 1:05:42

#23 - Gunnlaugur Jónsson: Um peninga á stríðstímum

#23 - Gunnlaugur Jónsson: Um peninga á stríðstímum

Gunnlaugur Jónson, forstöðumaður Fjártækniklasans, er frjálshyggjumaður sem fylgst hefur með Bitcoin í mörg ár og er mikill fylgismaður rafmyntarinnar. Í þessu viðtali ræddum við um hlutverk Bitcoin og annarra peninga á stríðstímum, Proof of work vs. proof of stake og örlítið um Stjörnustrið svo eitthvað sé nefnt.

Mar 9, 2022 • 1:42:07

#22 - Smári McCarthy: Fékk frægan email frá Satoshi en hefur litla trú á Bitcoin í dag

#22 - Smári McCarthy: Fékk frægan email frá Satoshi en hefur litla trú á Bitcoin í dag

Smári McCarthy hefur vitað um Bitcoin frá því að Satoshi senti whitepaper sitt á Cypherpunk-tölvupóstlistann fræga, en er mjög andsnúinn kerfinu, þá sérstaklega hvað varðar orkunotkun þess. Í viðtalinu var farið yfir víðan völl og hlustendur fá að heyra báðar hliðar með og á móti Bitcoin. Cambridge BECI: https://ccaf.io/cbeci/index Ark Investment skýrslan: https://www.ark-bigideas.com/2022/en/pages/download Bitcoin vs Visa: https://twitter.com/nishitaark/status/1487141363703377920?s=21

Feb 14, 2022 • 1:28:45

#21 - Framtíð efnissköpunar og tekjuöflunar með betri (peninga)kerfum

#21 - Framtíð efnissköpunar og tekjuöflunar með betri (peninga)kerfum

Stóru efnismiðlunar-platformin (Youtube, Facebook, Netflix o.fl.) hafa náð taumhaldi yfir efnissköpun og miðlun á netinu. Hverjir eru kostirnir, gallarnir og hvernig gæti framtíð efnismiðlunar átt sér stað, þar sem Bitcoin og Bitcoin-miðaðar lausnir bjóða uppá sanngjarnari og einfaldari möguleika fyrir efnisskapendur og neytendur. Greinin: https://dergigi.com/2021/12/30/the-freedom-of-value/ Breeze: https://breez.technology/ sphinx app: https://sphinx.chat/ zion: https://www.getzion.com/ # Co

Jan 31, 2022 • 1:05:59

#20 - Hvað var að frétta árið 2021?

#20 - Hvað var að frétta árið 2021?

Í þessum fyrsta þætti ársins 2022 kveðjum við það síðasta og förum yfir hæðir og lægðir ársins 2021, auk þess að blæða inn í glóðvolg tíðindi á nýju ári. Grayscale skýrslan: https://grayscale.com/wp-content/uploads/2021/12/Grayscale-2021-Bitcoin-Investor-Study-1.pdf # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Jan 7, 2022 • 1:18:21

#19 - Erna Ýr Öldudóttir: Grímulausar skoðanir á stórum málum

#19 - Erna Ýr Öldudóttir: Grímulausar skoðanir á stórum málum

Stórskemmtilegt samtal sem fór um víðan völl. Auk þess að fara yfir allskonar Bitcoin pælingar, ræddum við meðal annars um Covid ástandið á Íslandi og út í hinum stóra heimi, mikilvægi reiðufés, velgengni frjálsra samfélaga og fjölmiðlaástandið á Íslandi í dag svo eitthvað sé nefnt.

Dec 19, 2021 • 2:04:36

#18 - Kristján Mikaelsson: Bitcoin, crypto og framtíðin

#18 - Kristján Mikaelsson: Bitcoin, crypto og framtíðin

Kristján Mikalesson fór á dýptina með Bitcoin Byltingunni um stöðu mála í hratt þróandi heimi Bitcoin og annarra rafmynta, auk þess að spá og spekúlera um framtíð þessa markaðar. # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Dec 8, 2021 • 1:59:55

#17 - Þórður Pálsson: Er Bitcoin sturluð lausn við grænum peningabólum?

#17 - Þórður Pálsson: Er Bitcoin sturluð lausn við grænum peningabólum?

Þórður Pálsson starfar sem eignastýringar-gúrú á daginn og er vinsæll á Twitter á kvöldin. Nýlega ræddum við BB menn við Þórð um BTC á fugla-forritinu og kjölfarið urðum að bjóða honum í poddara að ræða um efnahagsnástandið í heiminum í dag og skoðanir hans á Bitcoin. Líflegt og gott spjall hér á ferð! # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Nov 21, 2021 • 1:44:02

#16 - Snævar Sölvason: Fjármálaverkfræðingur, kvikmyndagerðamaður og sjómaður labba inná bar

#16 - Snævar Sölvason: Fjármálaverkfræðingur, kvikmyndagerðamaður og sjómaður labba inná bar

Kvikmyndagerðamaðurinn Snævar Sölvason settist niður með okkur og sagði Bitcoin sögu sína. Þar á meðal störfum sínum sem fjármálaverkfræðingur og reynslu sinni af því að ræða við finance-bros um Bitcoin ... en það var meira! # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Jóhann Ólason Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Nov 13, 2021 • 2:01:22

#15 - Framtíð greiðslumiðlunar á Leifturnetinu (Lightning network)

#15 - Framtíð greiðslumiðlunar á Leifturnetinu (Lightning network)

Hvað er Leifturnetið (e. Lightning Network) og hvaða áhrif mun kerfið, sem situr ofaná grunnlagi Bitcoin kerfisins, hafa á greiðslumiðlun í framtíðinni? Breez: https://breez.technology/ Closing the Loop - Podcast á Breez: https://t.co/8L8W2jPOh6?amp=1 Blue wallet: https://t.co/P82UqEewWE?amp=1 # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Jóhann Ólason Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Nov 2, 2021 • 1:26:35

#14 - Bullspjallið: Víkingur Hauksson og Kjartan Ragnars

#14 - Bullspjallið: Víkingur Hauksson og Kjartan Ragnars

Fyrsti Live þátturinn okkar og það er bullspjall með Víkingi Haukssyni og Kjartani Ragnars. Við förum yfir ýmiss mál þar á meðal: -Áhrif ETF's á kerfið -Er nýtt bullrun hafið? -Afhverju eru hagfræðingar ekki að taka þátt í umræðunni um peningavæðingu Bitcoin. Joinið okkur á Telegram, Bitcoin Byltinginn, til þess að ná næsta Live þætti. # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Jóhann Ólason Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlis

Oct 22, 2021 • 1:34:48

#13 - Jökull Sólberg: Blásið á glóðir eða (Bitcoin) blöðrur

#13 - Jökull Sólberg: Blásið á glóðir eða (Bitcoin) blöðrur

Hressandi spjall við Jökul Sólberg, forritara, ráðgjafa, frumkvöðul og frambjóðanda hjá Sósíalistaflokknum. Samtal m.a. um hvernig skoðun Jökuls á Bitcoin hefur þróast gegnum árin, trú hans á að MMT muni hjálpa þjóðum eins og Íslandi að tryggja örugga hagstjórn og fleira áhugavert Grein Jökuls: https://www.solberg.is/bubbles # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Jóhann Ólason Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tiny

Sep 22, 2021 • 1:18:03

#12 - Frá Íslandi til El Salvador og til baka - Bitcoin til framtíðar með Ágústi Ólafssyni

#12 - Frá Íslandi til El Salvador og til baka - Bitcoin til framtíðar með Ágústi Ólafssyni

Ágúst Valgarð Ólafsson fór á dögunum fyrir hópi einstalinga sem framleiddi myndbandið "Bitcoin in El Salvador - Congratulations from Iceland". Ágúst kíkti í heimsókn og ræddi við Byltinguna um byltinguna í El Salvador, siðferði, ábyrgð, trúarmál, nútímalist, framtíðina á Bitcoin standard-i og margt, margt fleira. Myndbandið: https://youtu.be/QYLDcjn_6QA # Contact - Telegram: Bitcoin byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Jóhann Ólason Grafík: Helgi Páll

Sep 17, 2021 • 1:44:00

#11 Víkingur Hauksson: Bitcoin Q&A

#11 Víkingur Hauksson: Bitcoin Q&A

Víkingur Hauksson birti á dögunum greinina Bitcoin Q&A á Medium. Í greininni útskýri Víkingur mikilvægi Bitcoin auk þess að sem hann svaraði vinsælum gagnrýnispunktum Bitcoin-efasemndamanna á listilegan hátt. Við ræddum við Víking um efni greinarinnar og áttum stórskemmtilegt spjall saman. Grein Víkings: https://medium.com/@vikingurhauksson/bitcoin-q-a-921031493a4b Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic

Sep 10, 2021 • 2:06:03

#10 - Er Bitcoin umhverfisvænn peningur?

#10 - Er Bitcoin umhverfisvænn peningur?

Í mörg ár hefur orkunotkun Bitcoin kerfisins verið gagnrýnd harkalega af efasemdamönnum og fjölmiðlum. Í þessum þætti förum við yfir staðreyndir málsins hvað varðar orkunotkun, losun gróðurhúsalofttegunda, umhverfisvæna orkunýtingu Bitcoin námugreftrar o.fl. sem mun opna augu fólks fyrir raunverulegri stöðu kerfisins þegar kemur að umhverfismálum. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic

Aug 28, 2021 • 1:37:29

#09 - Már Wolfgang Mixa: Fjárfestingar til framtíðar

#09 - Már Wolfgang Mixa: Fjárfestingar til framtíðar

Már er lektor í fjármálum við HR og skrifaði greinina "Fjárfestingarstefnur í dag, í gær, og á morgun" sem birtist á vb.is 3. júlí. Í þessu viðtali ræddum við við Má um efni greinarinnar sem fjallar um skoðun Más hvað varðar þörf einstaklinga til að hækka hlutfall áhættusamra fjárfestinga til að ná árangri í framtíðinni sem og gagnrýni hans á Bitcoin kerfið og fjárfesta í rafmyntinni hörglu. Grein Más: https://www.vb.is/skodun/fjarfestingarstefnur-i-dag-i-gaer-og-morgun/169326/ Sérstakar þakki

Aug 13, 2021 • 2:30:22

#08 - Bitcoin, ekki bálkakeðjur

#08 - Bitcoin, ekki bálkakeðjur

Eftir að peningavæðing Bitcoin hófst hafa þúsundir rafmynta reynt að leika þann leik eftir. Í þessum þætti útskýrum við af hverju það er ómögulegt og af hverju Bitcoin er eina rafmyntin sem skiptir máli. Bitcoin, ekki bálkakeðjur. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic

Aug 7, 2021 • 1:08:56

#07 - Persónuleg umsjá

#07 - Persónuleg umsjá

-Mikilvægi þess að geyma bitcoin í persónulegri umsjá. -Hverjar eru hætturnar við að geyma bitcoin hjá þriðja aðila. -Bestu leiðir til að geyma bitcoin. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe

Jul 14, 2021 • 1:09:44

#06 - Bullspjallið: Patrekur og Kjartan frá Myntkaup ræða um stöðu Bitcoin

#06 - Bullspjallið: Patrekur og Kjartan frá Myntkaup ræða um stöðu Bitcoin

Kínabann á Bitcoin námugröft, El Salvador, Elon Musk, rökræður um altcoins og margt fleira. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic

Jun 30, 2021 • 1:46:16

#05 - S2F: Birgðir á móti flæði

#05 - S2F: Birgðir á móti flæði

Stock to Flow módel PlanB er krufið til mergjar í þessum þætti. Módelið sýnir tölfræðilega marktækt samband á milli $ og S2F hlutfallsins. Þrjú módel spá fyrir að verðið á Bitcoin geti náð $50K/$100K/$288K á næstu mánuðum - Getum við treyst þessum módelum? —————————————— Greinar Plan B S2F https://medium.com/@100trillionUSD/modeling-bitcoins-value-with-scarcity-91fa0fc03e25 S2Fx https://medium.com/@100trillionUSD/bitcoin-stock-to-flow-cross-asset-model-50d260feed12 Efficient Market Hypothes

Jun 19, 2021 • 58:30

#04 - Bullspjallið: Miami og El Salvador

#04 - Bullspjallið: Miami og El Salvador

Léttara spjall um Bitcoin heiminn síðastliðna daga og vikur. - El Salvador að lögleiða Bitcoin sem gjaldmiðil? - Fréttir um umhverfisvæna framtíð Bitcoin - "Fuck Elon Musk" - og fleira og fleira Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic

Jun 8, 2021 • 59:05

#03 - Talan Núll og Bitcoin

#03 - Talan Núll og Bitcoin

Hvers vegna eru núll og Bitcoin mikilvæg fyrirbæri? Dr. Helgi Freyr Rúnarsson, eðlisfræðingur, ræðir við okkur um ekkert, óendanleika, hugleiðslu, Bitcoin og Aristótelles, svo eitthvað sé nefnt. Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic

Jun 7, 2021 • 1:40:51

#03 - Talan núll og Bitcoin

#03 - Talan núll og Bitcoin

Helgi Freyr Rúnarsson, doktor í eðlisfræði, er gestur Bitcoin Byltingarinnar í þriðja þætti og ræðir við okkur um grein Robert Breedlove "The number zero and Bitcoin". - Hvert er mikilvægi núlls og Bitcoin? - Hver eru líkindi tölunnar núll og Bitcoin?

Jun 7, 2021 • 1:40:32

#02 - ∞ / 21 milljón

#02 - ∞ / 21 milljón

Annar þáttur Bitcoin Byltingarinnar - Grein Knut Svanholm "Deeper Down the rabbithole" - Virði er huglægt konsept - ∞ / 21 milljón Bitcoin - Með Bitcoin eru upplýsingar bókstaflega orðnar að verðmætum Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic

May 31, 2021 • 47:36

#01 - Kynningarþáttur

#01 - Kynningarþáttur

Kynningarþáttur Bitcoin Byltingarinnar - Kynning á nýju hlaðvarpi - Hvað er peningur? - Stutt kynning á Bitcoin - Framtíð hlaðvarpsins Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic

May 27, 2021 • 51:16

Switch to the Fountain App

Bitcoin Byltingin • Listen on Fountain