"Það sem kannski einkennir okkar vináttu er að við höfum virkilega gaman að því að leika okkur" segir Harpa Arnardóttir. Hún og vinur hennar Árni Pétur Guðjónsson dansa saman í splunkunýju dansverki sem nefnist Árstíðirnar.
Top comments
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.