Edda Sif hefur unnið að rannsóknum sem tengjast orkumál á annan áratug. Hún er í fararbroddi í orkugeiranum í baráttunni við loftslagsbreytingar. Hún hefur ásamt sínu teymi þróað aðferð til kolefnsiföngunar og förgunar, sem kallast Carbfix aðferðin.
Top comments
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.